17.1.2007 | 14:12
Vísa eða Skuld
Mannanafnanefnd hefur löngum valdið umræðu þegar úrskurðir nefndarinnar um hvað fólk má og má ekki heita eru gerðir kunnir. Einhvern veginn virðist það hafa færst í aukana að fólk velji börnum sínum óvenjuleg nöfn og má því ætla að hjá nefndinni hafi menn nóg að gera.
Ofurbloggarinn Steingrímur Ólafsson birtir á bloggvef sínum lista yfir nöfn sem sluppu í gegnum sigti nefndarinnar og má þar finna ýmis frekar óhefðbundin nöfn, svo ekki sé meira sagt. Tvö millinafnanna vöktu sérstaka athygli mína en bæði voru stúlkunöfn og hét önnur þeirra Vísa að millinafni og hin Skuld.
Skuld er gamalt og gott nafn úr norrænni goðafræði en undirrituðum er ekki kunnugt um hvort Vísa var notað hér áður fyrr. Á vef Hagstofu Íslands er hægt að fletta því upp hversu margir heiti hinum og þessum nöfnum og þar kemur fram að í lok árs 2004 bar engin nafnið Vísa.
Er það til marks um tíðarandann að þessi nöfn hafi verið valin? Kaupgleði Íslendinga hefur sjaldan verið meiri en einmitt nú og er gjarnan greitt fyrir það með annað hvort Vísa eða Skuld.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Af mbl.is
Innlent
- Fjóla ráðin sveitarstjóri
- Björn segir sig úr Flokki fólksins
- Þið voruð hægfara, ég beið eftir ykkur
- Stakk móður sína yfir tuttugu sinnum
- Breiðholtsmál: Frestar að taka afstöðu um sök
- Ákærður fyrir tilraun til manndráps
- Stórfelld kannabisrækt í Mosfellsbæ
- Meira um ónæmar bakteríur hér á landi
- Yfir níu þúsund atvinnulausir í desember
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.