26.1.2007 | 09:39
Svik og prettir ehf.?
Fréttaskýringaþátturinn Kompás hefur farið mikinn upp á síðkastið við að skera á ýmis kýli í samfélaginu og nú virðast þeir hafa fengið samkeppni frá Kastljósinu. Þar var í gærkvöldi haldið áfram umfjöllun um afeitrunaræðið og undirritaður skemmti sér konunglega við að horfa á manngreyið sem boðið hefur upp á fótaböð til afeitrunar engjast um yfir því að sjá vatnið litast og fyllast af "úrgangsflögum" þrátt fyrir að enginn væri fóturinn.
"Þetta hlýtur að vera vegna þess að rafskautið er gamalt og skítugt," sagði maðurinn sem reyndar þreif rafskautin vandlega á milli. Það má vel vera að hann hafi verið plataður sjálfur og trúi þessu eins og nýju neti en þetta ætti þá að duga til þess að hann fari hugsa gang sinn. En svo má líka vel vera að maðurinn viti að hann sé að svíkja fólk og pretta. Þá er vonandi að sem flestir hafi séð þetta.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.