9.2.2007 | 13:13
Ánægjuleg tíðindi
Það er ánægjulegt að Björgólfur Thor Björgólfsson hafi ákveðið að kaupa ættaróðalið, höllina við Reykjavíkurtjörn. Þetta sýnir okkur að hann sé stoltur af rótum sínum og að hann heldur tryggð við þær. Það er mikilvægur eiginleiki sem ekki allir athafnamenn hafa.
Thors-ættin hefur haft gífurleg áhrif hér á landi og verið í fararbroddi í íslensku samfélagi, þetta held ég að allir geti verið sammála um, og ég held að stjórnmálaskoðanir skipti engu máli um það að menn geti verið sammála um að koma Thors Jensen til Íslands á sínum tíma hafi reynst þjóðinni happadrjúg.
Þegar Björgólfsfeðgar komu inn í íslenskt viðskiptalíf með látum í byrjun aldarinnar má segja að nýr kafli í sögu Thors-ættarinnar hafi hafist og sér ekki fyrir endann á honum.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.