12.2.2007 | 11:27
Blaðamannaverðlaunin
Pressudagurinn verður haldinn á laugardag en það er helgasti dagur blaðamanna hér á landi. Þá verður opnuð árleg sýning blaðaljósmyndarafélagsins, sem er alveg stórkostleg enda eigum við frábæra ljósmyndara hér á landi, og síðar um daginn verða Blaðamannaverðlaunin afhent.
Davíð Logi Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu og öflugur bloggari, er tilnefndur og ef mér skjátlast ekki þá er þetta í þriðja sinn í röð sem hann er tilnefndur til verðlaunanna. Þetta staðfestir stöðu hans sem einn allra besti blaðamaður landsins en Davíð, sem að mestu hefur ritað um erlend, hefur verið afar duglegur við að ferðast um átakasvæði heimsins og færa okkur hnitmiðaðar og upplýsandi fréttaskýringar.
Írak, Afganistan og Guantanamo. Allt eru þetta staðir sem hann hefur heimsótt og síðast var hann á Sri Lanka. Umfjöllun hans um ástandið þar verðskuldar að mínu mati blaðamannaverðlaunin.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.