12.2.2007 | 18:55
Salt eða salat
Prentvillupúkinn er illskeyttur gestur sem reglulega heimsækir íslenska prentmiðla. Stundum getur ein prentvilla breytt inntaki heillar setningar og þá oft þannig að það getur orðið frekar bagalegt því eins og við vitum skal aðgát höfð í nærveru sálar.
Yfirleitt eru prentvillur þó bara fyndnar og skemmtilegar og eitt dæmi má finna á forsíðu Fasteignablaðs Morgunblaðsins í dag. Þar er fjallað um Salthúsið, sem er verslun á Grandagarði en í fyrirsögn er talað um Salathúsið.
Salt og salat eru tveir óskyldir hlutir, þótt báðir séu þeir matvara, en það þarf stundum ekki mikið til að breyta salti í salat.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.