13.2.2007 | 16:47
Birta í skammdeginu
Dagur heilags Valentínusar er á morgun, 14. febrúar, en nú á dögum tengja hann flestir ástinni og er hann því gjarna nefndur dagur elskenda. Þessi hátíð hefur löngum átt fylgi að fagna í hinum enskumælandi heimi en það er ekki fyrr en á allra síðustu árum sem við höfum farið að veita honum athygli hér á klakanum.
Margir býsnast yfir því að við Íslendingar skulum vera farin að gera okkur dagamun á Valentínusardeginum, segja að við séum að verða svo amerísk að það hálfa væri yfirdrifið nóg og vissulega má taka undir að áhrif úr Vesturheimi á samfélag okkar verða meiri með hverju árinu sem líða. Ég hef þó tilhneigingu til þess að fagna því að við höldum upp á daga eins og 14. febrúar. Þetta lýsir upp skammdegið hjá mörgum og þá er það vel þess virði.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.