14.2.2007 | 11:48
Sýnilegri lögregla
Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum þeim sem þarf að kljást við umferðina á álagstímum að lögreglan er orðin mun sýnilegri en áður við umferðareftirlit. Ef ég man rétt boðaði nýr lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins að lögreglan yrði mun sýnilegri en áður og er þetta greinilega liður í því.
Það er fagnaðarefni að lögreglan skuli vera orðin meira áberandi á götunum, það virðist vera eina leiðin til þess að hægja á sumum og koma í veg fyrir að þeir aki almennt eins og vitleysingar. Ég hef t.d. tekið eftir því að það hefur aukist verulega að fólk aki yfir á rauðu ljósi og hef ég heyrt fleiri tala um það. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um hversu mikilli hættu það getur valdið, sérstaklega á álagstímum.
Það eina sem virðist fæla fólk frá hátterni af þessu tagi er aukinn sýnileiki lögreglunnar.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Af mbl.is
Íþróttir
- Veit ekki einu sinni hvað gerðist
- Magnað afrek Ítalíu á HM
- Towns atkvæðamestur í borgarslagnum
- Eitt besta lið mótsins
- Hélt að ég myndi aldrei gefa þessa einkunn
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
- Markvörður grípur Dota-boltann
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.