Meira um blaðamannaverðlaunin

Teiknarinn frábæri Halldór Baldursson er tilnefndur í blaðamannaverðlaunanna fyrir "skop- og ádeiluteikningar sínar og túlkun á fréttnæmum íslenskum þjóðfélagsviðburðum." Mér vitanlega hefur teiknari ekki áður verið tilnefndur til slíkra verðlauna hér á landi, a.m.k. ekki fyrir teikningar sínar en það er gott til þess að vita að dómnefnd Blaðamannafélagsins skuli veita hinu góða starfi Halldórs athygli enda hefur hann náð að festa fót að vettvangi sem áður var nánast í einkaeigu Sigmunds.

Verk Sigmunds eru orðin þjóðargersemi og þess er vart langt að bíða að verk Halldórs komist á sama stall. Ég er þó enn á því að Davíð Logi Sigurðsson sé líklegastur til að hljóta blaðamannaverðlaunin í ár en þau verða afhent á laugardaginn.

Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Hver bloggar

GreyTeam Íslandi ehf
GreyTeam Íslandi ehf
TILRAUNABLOGG: Fyrirtækið GreyTeam Íslandi - Icelandic Communications Service, er rekstrarfélag fyrirtækja Grey Global Group - WPP á Íslandi. Félagið þjónar GCI almannatengslum (Grey Communications International Íslandi ehf.), MediaCom Íslandi ehf. (auglýsingabirtingar), erlendum systurfyrir- tækjum og viðskipta- vinum þeirra. Í heild starfa um 94.000 manns hjá samsteypunni á um 2.000 skrifstofum í u.þ.b. 110 löndum. 10 starfsstöðvar eru í Reykjavík.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nota bene

Tracking

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband