15.2.2007 | 10:20
Meira um blaðamannaverðlaunin
Teiknarinn frábæri Halldór Baldursson er tilnefndur í blaðamannaverðlaunanna fyrir "skop- og ádeiluteikningar sínar og túlkun á fréttnæmum íslenskum þjóðfélagsviðburðum." Mér vitanlega hefur teiknari ekki áður verið tilnefndur til slíkra verðlauna hér á landi, a.m.k. ekki fyrir teikningar sínar en það er gott til þess að vita að dómnefnd Blaðamannafélagsins skuli veita hinu góða starfi Halldórs athygli enda hefur hann náð að festa fót að vettvangi sem áður var nánast í einkaeigu Sigmunds.
Verk Sigmunds eru orðin þjóðargersemi og þess er vart langt að bíða að verk Halldórs komist á sama stall. Ég er þó enn á því að Davíð Logi Sigurðsson sé líklegastur til að hljóta blaðamannaverðlaunin í ár en þau verða afhent á laugardaginn.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.