15.2.2007 | 16:37
Metnaðarfull áform
Það er verðugt verkefni sem borgarstjórinn í Reykjavík hefur tekið sér fyrir hendur, að gera höfuðborgina að skákhöfuðborg heimsins á þremur árum. Þetta eru metnaðarfull áform og óskandi að þau verði að veruleika en við skulum alveg gera okkur grein fyrir því að samkeppnin verður hörð. Skák hefur sennilega aldrei notið jafn mikilla vinsælda í heiminum enda hefur mikið og gott starf verið unnið við útbreiðslu listarinnar/íþróttarinnar/leiksins víða um heim á undanförnum árum.
Skák er ein af þjóðaríþróttum okkar Íslendinga og auðvitað eigum við að vera meðal þeirra fremstu þegar kemur að eflingu skákarinnar.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Skákakademía Reykjavíkur stofnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.