Metnaðarfull áform

Það er verðugt verkefni sem borgarstjórinn í Reykjavík hefur tekið sér fyrir hendur, að gera höfuðborgina að skákhöfuðborg heimsins á þremur árum. Þetta eru metnaðarfull áform og óskandi að þau verði að veruleika en við skulum alveg gera okkur grein fyrir því að samkeppnin verður hörð. Skák hefur sennilega aldrei notið jafn mikilla vinsælda í heiminum enda hefur mikið og gott starf verið unnið við útbreiðslu listarinnar/íþróttarinnar/leiksins víða um heim á undanförnum árum.

Skák er ein af þjóðaríþróttum okkar Íslendinga og auðvitað eigum við að vera meðal þeirra fremstu þegar kemur að eflingu skákarinnar.

Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is

 


mbl.is Skákakademía Reykjavíkur stofnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Hver bloggar

GreyTeam Íslandi ehf
GreyTeam Íslandi ehf
TILRAUNABLOGG: Fyrirtækið GreyTeam Íslandi - Icelandic Communications Service, er rekstrarfélag fyrirtækja Grey Global Group - WPP á Íslandi. Félagið þjónar GCI almannatengslum (Grey Communications International Íslandi ehf.), MediaCom Íslandi ehf. (auglýsingabirtingar), erlendum systurfyrir- tækjum og viðskipta- vinum þeirra. Í heild starfa um 94.000 manns hjá samsteypunni á um 2.000 skrifstofum í u.þ.b. 110 löndum. 10 starfsstöðvar eru í Reykjavík.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nota bene

Tracking

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband