Til höfuðs Simon Anholt

Á vef Viðskiptablaðsins er að finna áhugaverða frétt þess efnis að Mark nokkur Ritzon, sem er prófessor í markaðsfræði, sé væntanlegur til landsins. Hann mun vera helsti gagnýnandi hins geðþekka Simon Anholt sem kom hingað á Viðskiptaþing í byrjun mánaðarins og heillaði gesti ráðstefnunnar upp úr skónum.

Anholt þessi mun vera brautryðjandi á sviði mörkunar þjóða en af frétt Viðskiptablaðsins er greinilegt að hann heillaði ekki alla og hefur því verið gripið til þess ráðs að fá til landsins mann sem á að veita okkur annað sjónarhorn á þessi mál.

Mörkun þjóða er flókið viðfangsefni og eins og með flesta teninga eru til margar hliðar á þessu málefni. Það gæti orðið mjög athyglisvert að fylgjast með framhaldi þessa máls.

Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Hver bloggar

GreyTeam Íslandi ehf
GreyTeam Íslandi ehf
TILRAUNABLOGG: Fyrirtækið GreyTeam Íslandi - Icelandic Communications Service, er rekstrarfélag fyrirtækja Grey Global Group - WPP á Íslandi. Félagið þjónar GCI almannatengslum (Grey Communications International Íslandi ehf.), MediaCom Íslandi ehf. (auglýsingabirtingar), erlendum systurfyrir- tækjum og viðskipta- vinum þeirra. Í heild starfa um 94.000 manns hjá samsteypunni á um 2.000 skrifstofum í u.þ.b. 110 löndum. 10 starfsstöðvar eru í Reykjavík.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nota bene

Tracking

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband