3.11.2006 | 18:02
Ný vörumerkjastefna Sony Ericsson
Sony Ericsson hefur ýtt úr vör herferð í sjónvarpi sem ætlað er að kynna nýjar áherslur fyrirtækisins í vörumerkjastefnu sinni. Herferðin leiddi til þess að Bartle Bogle Hegarty sagði upp milljóna punda viðskiptum við Sony Ericsson. McCann Erickson framleiddi sjónvarpsherferðina fyrir Sony Ericsson, en í henni er grænt vörumerki Sony Erickson sett fram með nálgun sem minnir mikið vörumerkið 'I heart NY', sem margir kannast við. BBH sagði upp samningi við Sony Ericsson, sem metinn er á um átta milljónir punda á Bretlandsmarkaði eftir að hafa orðið þess áskynja að Wolff Olins væri að vinna á bak við tjöldin fyrir Sony Ericsson að nýrri vörumerkjastefnu, sem BBH lýsti sig í grundvallaratriðum andvígt. Uppsögn BBH olli talsverðu fjaðrafoki í atvinnugreininni enda velta nú margir fyrir sér þeirri forgangsröð sem viðskiptavinir viðhafa þegar leita þarf ráðgjafar í jafnmikilvægu máli sem ný vörumerkjastefna er. Spurningin er; á að leita til auglýsingastofu í þeim efnum eða ráðgjafarfyrirtækis sem sérhæfir sig í vörumerkjum, þróun, styrkingu og stefnu.
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Af mbl.is
Innlent
- Vegir gætu orðið þungfærir eða ófærir
- Fresta flutningi menntavísindasviðs í Sögu
- Borgin sýnt skeytingarleysi í flugöryggismálum
- Það þarf einhverja viðhorfsbreytingu
- Framtíð spítala í Fossvogi ræðst innan skamms
- Lokun skólans hefur leitt til fjölgunar íbúa
- Ekki hræddur við að taka að mér ábyrgðarstörf
- Gögn sýna mikil samskipti við borgina
- Kastaði glerglasi í gest á English Pub
- Hafa fengið ábendingar um meinta barnaníðinga
Erlent
- Loka skólum og fella niður almenningssamgöngur
- Lík gleymdist á heimili
- Sviptur leyfi eftir hundamisnotkun
- Bráðabirgðalögbann á Trump
- Rússar segja ásakanir Breta óverjandi
- Sprenging við klúbbhús Bandidos
- Axel Rudakubana dæmdur til 52 ára
- Svakalega öflug lægð
- Loka starfsstöðvum í kjölfar stéttarfélagsaðildar
- Milei: Sakleysisleg handahreyfing
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.