8.11.2006 | 15:05
Enn ein ný lögmál í samskiptum? Um, yeah . . .
Blogg er vaxandi vettvangur á vegum fyrirtækja til að eiga samskipti við almenning. Vaxandi áhrifavaldur, einkum vestanhafs, þar sem blogg er meðal verkfæra sem fyrirtækin nýta í markaðslegum tilgangi. Hér á landi er bloggið rétt að fæðast sem samskiptaaðferð fyrirtækja við almenning. Raunar er hér á landi ekkert fyrirtæki sem bloggar af neinni alvöru nema eitt og það er raunar eitt af stærstu fyrirtækjum landsins. Það er óhætt að segja að þar sjái menn fram á veginn lengra nefi sínu! Kannski ekki að ástæðulausu sem forstjóri Olíufélagsins Essó nefnir Brimborg sem eitt framsæknasta fyrirtæki landsins er Fítonblaðið leitaði álits hans á því hvert væri það fyrirtæki sem stæði sig best í markaðsmálum.
Bolli Valgardsson | Head of Media Relations
bolli.valgardsson@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.