Enn ein ný lögmál í samskiptum? Um, yeah . . .

Allir eiga í samskiptum. Við ritum á lyklaborðið. Við tölum. Höfum alltaf gert. Blogg er tiltölulega ný samskiptaleið í mikilli framþróun. Á bloggi skiptir ekki máli hver er hvað. Allir tjá sig. Það, hvort bloggarinn er blaðamaður, framkvæmdastjóri, nemandi eða prestur, skiptir ekki máli, allir eru jafnir. Allir tala saman og sitja við sama borð. 


Blogg er vaxandi vettvangur á vegum fyrirtækja til að eiga samskipti við almenning. Vaxandi áhrifavaldur, einkum vestanhafs, þar sem blogg er meðal verkfæra sem fyrirtækin nýta í markaðslegum tilgangi. Hér á landi er bloggið rétt að fæðast sem samskiptaaðferð fyrirtækja við almenning. Raunar er hér á landi ekkert fyrirtæki sem bloggar af neinni alvöru nema eitt – og það er raunar eitt af stærstu fyrirtækjum landsins. Það er óhætt að segja að þar sjái menn fram á veginn – lengra nefi sínu! Kannski ekki að ástæðulausu sem forstjóri Olíufélagsins Essó nefnir Brimborg sem eitt framsæknasta fyrirtæki landsins er Fítonblaðið leitaði álits hans á því hvert væri það fyrirtæki sem stæði sig best í markaðsmálum.

Bolli Valgardsson Head of Media Relations
bolli.valgardsson@gci.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Hver bloggar

GreyTeam Íslandi ehf
GreyTeam Íslandi ehf
TILRAUNABLOGG: Fyrirtækið GreyTeam Íslandi - Icelandic Communications Service, er rekstrarfélag fyrirtækja Grey Global Group - WPP á Íslandi. Félagið þjónar GCI almannatengslum (Grey Communications International Íslandi ehf.), MediaCom Íslandi ehf. (auglýsingabirtingar), erlendum systurfyrir- tækjum og viðskipta- vinum þeirra. Í heild starfa um 94.000 manns hjá samsteypunni á um 2.000 skrifstofum í u.þ.b. 110 löndum. 10 starfsstöðvar eru í Reykjavík.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nota bene

Tracking

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband