10.11.2006 | 17:50
Fyrsta alþjóðlega fyrirtækið
Corporate blogging, eða fyrirtækjablogg, er ein hraðast vaxandi samskiptaleið fyrirtækja við umheiminn í dag. En þetta fyrirbæri hefur enn ekki náð fullri fótfestu á Íslandi þótt vissulega séu einhver fyrirtæki farin að gera tilraunir með bloggið.
Brimborg var fyrsta fyrirtækið sem hóf að blogga markvisst hér á landi og samkvæmt öruggum heimildum var Greyteam annað fyrirtækið sem skráði blogg á þessum vettvangi. Við fullyrðum því að Greyteam sé fyrsta alþjóðlega fyrirtækið á Íslandi sem bloggar.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Af mbl.is
Erlent
- Bráðabirgðalögbann á Trump
- Rússar segja ásakanir Breta óverjandi
- Sprenging við klúbbhús Bandidos
- Axel Rudakubana dæmdur til 52 ára
- Svakalega öflug lægð
- Loka starfsstöðvum í kjölfar stéttarfélagsaðildar
- Milei: Sakleysisleg handahreyfing
- Kalla eftir neyðaraðstoð fyrir íbúa
- Fasteignamógúll handtekinn vegna gruns um svik
- Fordæmalaust fárviðri sem gæti orðið sögulegt
Athugasemdir
Af hverju skiptir það ykkur svo miklu máli að vera fyrstir? Skiptir ekki höfuðmáli að "vera með" (henti miðillinn því sem koma á áframfæri) og spurning um að gera vel?
Kv.,
Mr. Wong
Mr. Wong (IP-tala skráð) 11.11.2006 kl. 19:41
Í sjálfu sér skiptir engu máli að vera fyrstur nema að því leiti að það er vísbending um frumkvæði. Frumkvæði er gott. Sá sem ítrekað er fyrstur er því líklega frjórri, afkastameiri og framkvæmdaglaðari en hinir sem á eftir koma. Það er gott.
Nei, það skiptir ekki höfuðmáli að vera með. Þeir sem það segja eru í raun að afsaka það að þeir eru ekki tilbúnir til að leggja eitthvað umram á sig til að skara framúr. Eru bara með. Það er svo sem í fínu lagi ef vilja hafa það sem afstöðu. Þeirra mál. En rangt að það skipti höfuðmáli.
Það er ekki gagnkvæmt útilokandi að vera fyrstur og gera vel, kæri Wong.
Egill Jóhannsson, 12.11.2006 kl. 14:19
Gott svar.
Mr. Wong (IP-tala skráð) 12.11.2006 kl. 17:02
Ég er sammála Agli í þessu máli. Að vera fyrstur er bæði til marks um frumkvæði og viljann til að vera bestur.
Í okkar geira er þetta líka mikilvægt í ljósi þess að margir okkar viðskiptavina munu í framtíðinni nota bloggið sem boðleið. Þá skiptir það verulega máli að geta sýnt fram á að hafa frumkvæði auk þess sem skilningur á miðlinum er mikilvægur. Skilninginn öðlast maður best með því að nota miðilinn.
GreyTeam Íslandi ehf, 13.11.2006 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.