16.11.2006 | 15:59
British Airways og nýja viðskiptafarrýmið
Það væri nú ekki amalegt að sitja á hinu nýja viðskiptafarrými British Airways sem verið er að innleiða í þotur félagsins sem sinna fjarlægum áfangastöðum frá London. Munur að geta lagst niður flatur og sofnað eða valið úr á öðru hundraði kvikmynda í nýja afþreyingakerfinu sem líka er verið að innleiða. Það kerfi verður reyndar smám saman innleitt á öll farrými í öllum flugflotanum.
Jafnvel þótt þetta nýja viðskiptafarrými verði ekki í þeim vélum sem sinna flugi til Íslands (enda stutt flug og litlar vélar) þá verður gaman þegar afþreytingakerfið verður komið í gagnið. Það er ánægjulegt hve landsmenn hafa tekið British Airways vel síðan áætlunarflugið hófst. Vélar félagins eru nánast í 100% tilfella fullsetnar - enda ekki von þegar farseðillinn kostar ekki nema rúmar 6 þúsund krónur aðra leið með sköttum og gjöldum. Auk þess er þjónustan um borð framúrskarandi og matur og allir drykkir í boði án endurgjalds.
Bolli.Valgardsson@gci.is
Fá náttföt og inniskó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.