17.11.2006 | 08:36
Orkuveitan í bullandi samkeppni
Mér var að detta það í hug að núna, næstum því árið 2007, get ég bara verið með eitt sjónvarpstæki á heimili mínu! Ha, jú ég er með sjónvarp í gegnum ADSL. Þetta er ekki rétt segir einhver. Ja, reyndar er þetta ekki alveg rétt .
Vissulega get ég verið með mörg tæki á heimilinu en þá verða allir að horfa á það sama á hverjum tíma vegna þess að aðeins einn afruglari getur verið tengdur. Vonandi er Síminn/Skjárinn að vinna bug á þessari vitleysu sneggvast!! Í tilefni þessa má einnig nefna þá ótrúlegu stöðu að í mitt hús hefur verið leiddur ljósleiðari frá Orkuveitunni. Frábært! Ótrúleg gæði á sendingu og þetta er framtíðin (loksins komin) en... Orkuveitan þarf þá líka að telja sig knúna til að vera ekki bara veita heldur líka að keppa við 365 og Skjáinn um efni. Fáránlegt. Fyrir vikið vilja aðrar efnisveitur ekki tala við OR bíddu er ekki Sjálfstæðisflokkurinn kominn með Orkuveituna undir sinn hatt? Er opinbert fyrirtæki að keppa við einkaaðilana?? Laga þetta Guðlaugur.....
Þórmundur Bergsson | MediaCom | Managing Director Iceland | thormundur.bergsson@mediacom.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.