Fjárfestatengsl: Ung grein á uppleið

Félag um fjárfestatengsl hélt afar áhugaverðan og skemmtilegan fund í hádeginu í dag. Þar fjallaði Sigurborg Arnarsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla hjá Össuri, um hvernig fyrirtækið hefði byggt upp fjárfestatengsl sín á síðustu árum.

Sigurborg er ein sú allra sjóaðasta á þessu sviði hérlendis, hefur starfað beint við fjárfestatengsl síðan árið 2001, og það var því afar áhugavert að heyra hana segja frá því góða starfi sem hefur unnið hjá Össuri. Starfi sem skilaði félaginu Norrænu fjárfestatengslaverðlaununum 2006.

Fjárfestatengsl eru ung grein, sérstaklega hér á landi, og í mikilli þróun. Það var gaman að að sitja þennan fund og hlera skoðanir þeirra sem vinna að því að þróa fjárfestatengsl íslenskra fyrirtækja.

Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Hver bloggar

GreyTeam Íslandi ehf
GreyTeam Íslandi ehf
TILRAUNABLOGG: Fyrirtækið GreyTeam Íslandi - Icelandic Communications Service, er rekstrarfélag fyrirtækja Grey Global Group - WPP á Íslandi. Félagið þjónar GCI almannatengslum (Grey Communications International Íslandi ehf.), MediaCom Íslandi ehf. (auglýsingabirtingar), erlendum systurfyrir- tækjum og viðskipta- vinum þeirra. Í heild starfa um 94.000 manns hjá samsteypunni á um 2.000 skrifstofum í u.þ.b. 110 löndum. 10 starfsstöðvar eru í Reykjavík.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nota bene

Tracking

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband