Skjótt skipast ... eða þannig

Það hringdi í mig áðan kona af einum prentmiðlinum. Ekki beint í frásögur færandi á tímum þar sem MediaCom fær ekki undir 40 símtöl á dag frá sölufólki fjölmiðlanna en.. hún bauð mér staðsetningu í blaði morgundagsins. Ok, staðsetning í því flóði auglýsinga sem á almenningi dynur þessa dagana er gulls ígildi svo ég sagði “hvar?” Ja, á blaðsíðu 23! – Humm, sagði ég og minnti konuna á að fyrir u.þ.b. tveimur árum eða minna þá var þetta innbakið á blaðinu!! – en núna sem sagt talin góð staðsetning. 

Ef það er eitthvað sem fríblöðin hafa fært okkur þá er það meira auglýsingamagn en áður þekkist .. og harðari sölumennska en áður. Ég sagði bara púff og andvarpaði “Nei takk, á ekkert.”

Þórmundur Bergsson  | MediaCom | Managing Director Iceland | thormundur.bergsson@mediacom.is 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Hver bloggar

GreyTeam Íslandi ehf
GreyTeam Íslandi ehf
TILRAUNABLOGG: Fyrirtækið GreyTeam Íslandi - Icelandic Communications Service, er rekstrarfélag fyrirtækja Grey Global Group - WPP á Íslandi. Félagið þjónar GCI almannatengslum (Grey Communications International Íslandi ehf.), MediaCom Íslandi ehf. (auglýsingabirtingar), erlendum systurfyrir- tækjum og viðskipta- vinum þeirra. Í heild starfa um 94.000 manns hjá samsteypunni á um 2.000 skrifstofum í u.þ.b. 110 löndum. 10 starfsstöðvar eru í Reykjavík.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nota bene

Tracking

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband