30.11.2006 | 15:16
Hafnfirðingurinn vex hratt
Lyfjafyrirtækið Actavis hefur á undanförnum misserum farið mikinn í ytri vexti sínum og er ekkert nema gott um það að segja. Svo virðist sem samþætting við rekstur erlendu fyrirtækjanna hafi gengið afar vel og þegar svo er er ekkert sem mælir gegn því að halda vextinum áfram. Actavis hefur að mínu mati byggt sína útrás upp á afar skynsaman hátt, fyrirtæki sem keypt eru passa vel að rekstrinum og samlegðaráhrif og samþætting nást á tiltölulega skömmum tíma.
Þrátt fyrir að Actavis hafi misst af króatíska samheitalyfjafyrirtækinu Pliva var ljóst að ekki yrði staðar numið og að leitað væri að nýrri bráð til yfirtöku. Bæði Viðskiptablaðið og Morgunblaðið greindu frá því í gær að tilkynnt yrði um nýja yfirtöku fyrir jól og vitnuðu þar í ummæli sem forstjóri Actavis hafði látið falla í samtali við þýska útgáfu Financial Times. Oft leka svona fréttir út á lokastigum samrunaviðræðna og því þarf það kannski ekki að koma á óvart að tilkynnt hafi verið um kaupin svo snemma.
Íslensku útrásarfyritækjunum er að mörgu leyti nauðsynlegt að stækka, m.a. þar sem það býður upp á ódýrari fjármögnun, og hafa sett sér markmið um ákveðna stækkun á ákveðnum tímaramma. Innri vöxtur dugir ekki til að ná þeim markmiðum og því er í raun ekki undarlegt að þessi leið skuli farin.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Actavis kaupir bandarískt lyfjafyrirtæki á 16,5 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Af mbl.is
Innlent
- Kennarar hafi ekki svarað foreldrum
- Hann neitaði ekki sök á þessum fundi
- Vilja rannsókn og að FS verði dregið til ábyrgðar
- Rýna í rýmingar á morgun
- Björn segir af sér stjórnarformennsku
- Þrjú snjóflóð og tvö þeirra yfir veg
- Ætla að kæra Sindra fyrir fjárdrátt
- Guðrún hvött til að taka slaginn
- Stefnan foreldrum til skammar og minnkunar
- Neyðarlending á Keflavíkurflugvelli
Erlent
- Svakalega öflug lægð
- Loka starfsstöðvum í kjölfar stéttarfélagsaðildar
- Milei: Sakleysisleg handahreyfing
- Kalla eftir neyðaraðstoð fyrir íbúa
- Fasteignamógúll handtekinn vegna gruns um svik
- Fordæmalaust fárviðri sem gæti orðið sögulegt
- Þúsundir flýja heimili sín á ný
- Rússar telja ekkert nýtt felast í hótunum Trumps
- Við börðumst fyrir þessu í áratugi
- 78 látnir eftir brunann: Ellefu handteknir
Fólk
- Gascón skráði nafn sitt á spjöld sögubókanna
- Emilia Pérez með flestar tilnefningar
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna
- Íslensk amma slær í gegn á TikTok
- Frægur skartgripahönnuður látinn eftir hræðilegt skíðaslys
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
- Hvað er eiginlega að karlmönnum?
- Friends-leikari nældi sér læknanema
- Chris Brown vill fá 500 milljónir bandaríkjadala
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.