5.12.2006 | 14:33
Eðlilegt skref
Þeim sem hafa fylgst með íslensku útrásinni þarf ekki að koma á óvart að íslenskur banki sé að opna skrifstofu í Kína. Þar er örast vaxandi markaður í heimi og gífurlegt fjármagn leitar bæði inn í landið og út úr því.
Það var í byrjun árs sem Glitnir tilkynnti að til stæði að opna skrifstofu í þessu fjölmennasta ríki heims og nú hefur skrefið sem sagt verið stigið til fulls. Það verður spennandi að sjá hvernig Glitni farnast í Kína, þarna eru gífurleg tækifæri fyrir banka sem kann að fara með þau.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Glitnir opnar skrifstofu í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Af mbl.is
Erlent
- Þúsundir flýja heimili sín á ný
- Rússar telja ekkert nýtt felast í hótunum Trumps
- Við börðumst fyrir þessu í áratugi
- 78 látnir eftir brunann: Ellefu handteknir
- Milljarðamæringur hleypur undir bagga
- Uns allir deyja
- Tekur upp hanskann fyrir biskupinn í Washington
- Bréf Bidens til Trumps: Megi Guð blessa þig
Athugasemdir
Já! ég segi það með þér! ég bíð spenntur! Glitnismönnum á örugglega eftir að farnast vel í hinum "nýja" heimi. Það er að segja, eins og þú segir, ef þeir kunna að nýta tækifærin vel. Þetta er hluti af útrás íslendinga og gaman verður að lesa um þessa útrás í fjölmiðlum - "Being small does not tell that one can´t make changes". En ég sendi inn athugasemd á einn blaðamann hjá "washington Post" sem byrjar grein sína á "Tiny country" með yfirskriftinni "Blame Iceland" í neikvæðum dúr en er að fjalla um Ísland og botvörpuveiðar. Ég segi bara: "Bíði menn bara! þeir vitia ekki við hvern þeir eiga við."
http://www.newsaddi.blogspot.com/
Andres Jakob (IP-tala skráð) 5.12.2006 kl. 23:47
Tækifærin eru til staðar, og ekki bara í Kína. Menn hafa t.d. bent á Indónesíu og Brasilíu sem ört vaxandi markaði og þangað má eflaust sækja ýmislegt.
Hvað varðar umfjöllun Washington Post þá byggir hún, eins og umfjöllun bandarískra blaða um Ísland gerir oft, á vanþekkingu um hagi lands og þjóðar.
/Sverrir Þór
GreyTeam Íslandi ehf, 6.12.2006 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.