13.12.2006 | 14:34
Dýrlingur blindra
Líkt og lætin í kringum jólahafurinn er Lúsíuhátíðin algjörlega ómissandi hluti í jólaundirbúningi Svía. Þarna er verið að heiðra minningu sikileyskrar stúlku sem á að hafa tekið skírlífisheiti og lét frekar lífið en að rjúfa það heiti. Sagan segir að hún hafi stungið úr sér augun og sent þau manninum sem átti að eignast hana í hjónabandi en þess vegna er hún meðal annars dýrlingur blindra.
Það eru fyrst og fremst Svíar og sænskumælandi Finnar sem halda daginn hátíðlegan og gera þeir sér margt til hátíðarbrigða. T.d. dæmis eru farnar Lúsíugöngur um alla bæi og skóla og velur hver bær og skóli sína Lúsíu. Ennfremur eru á Lúsíunni víða haldnir hátíðartónleikar og ekki má gleyma bollunum góðu (lussekatter), með rúsínum og saffrani, sem eru ómissandi hluti af því að koma fólki í jólaskapið.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Lúsíuhátíð í Norræna húsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.