Dregur úr spennu

Það skyldi þó aldrei fara svo að ég þurfi að taka allt það sem ég hef bloggað um efnahagsmál að undanförnu tilbaka?

Ætli Seðlabankinn sjái ástæðu til þess að hækka ekki stýrivexti í næstu viku? Það er ekki líklegt, ég get tekið undir með Greiningu Glitnis um að nýjustu tíðindi, og þegar við bætast fréttir af því að atvinnuleysi hafi aukist lítillega og að spenna á vinnumarkaði sé ef til vill að slakna, dragi úr líkunum á því að stýrivextir verði hækkaðir.

En líkurnar voru svo yfirgnæfandi að jafnvel þótt dregið hafi úr þeim hef ég á tilfinningunni að þetta muni ekki breyta neinu um afstöðu bankans. En við verðum bara að sjá til.

Alltént bendir flest til þess að verulega sé að slakna á spennu í hagkerfinu.

Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is


mbl.is Dregur úr líkum á vaxtahækkun að mati Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Hver bloggar

GreyTeam Íslandi ehf
GreyTeam Íslandi ehf
TILRAUNABLOGG: Fyrirtækið GreyTeam Íslandi - Icelandic Communications Service, er rekstrarfélag fyrirtækja Grey Global Group - WPP á Íslandi. Félagið þjónar GCI almannatengslum (Grey Communications International Íslandi ehf.), MediaCom Íslandi ehf. (auglýsingabirtingar), erlendum systurfyrir- tækjum og viðskipta- vinum þeirra. Í heild starfa um 94.000 manns hjá samsteypunni á um 2.000 skrifstofum í u.þ.b. 110 löndum. 10 starfsstöðvar eru í Reykjavík.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nota bene

Tracking

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband