15.12.2006 | 09:14
Það má alltaf reyna
Nú hefur fyrsta tilraunin verið gerð til þess að brenna jólahafurinn í borginni Gävle í N-Svíþjóð. Eins og fjallað hefur verið um áður á þessum vettvangi er það að margra mati ómissandi þáttur í jólaundirbúningnum að frétta af svoleiðis tilraunum.
Hafurinn í ár er eldvarinn en samkvæmt frétt Aftonbladet hefur einhver ákveðið að freista gæfunnar engu að síður.
Það má alltaf reyna.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Athugasemdir
Það er alltaf stór frétt hér úti þegar einhverjum tekst að kveikja í þessu
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.12.2006 kl. 10:13
Takk fyrir þetta innlegg, Gunnar Helgi.
Það er stór frétt þegar tekst að tendra hafurinn en það er samt orðið það algengt að það er ennþá stærri frétt þegar það tekst ekki.
/Sverrir Þór
GreyTeam Íslandi ehf, 15.12.2006 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.