15.12.2006 | 11:17
Koma svo
Í frétt sem undirritaður skrifaði í viðskiptablað Morgunblaðsins þann 26. janúar sl. spáði ég því að velta í hlutabréfaviðskiptum í Kauphöll Íslands færi tvær billjónir króna á þessu ári, tvær billjónir jafngilda tvö þúsund milljörðum. Þess ber að geta að þá starfaði ég sem blaðamaður á viðskiptaritstjórn Morgunblaðsins.
Fréttina má nálgast í gagnasafni Morgunblaðsins en þeir sem ekki hafa aðgang þar geta lesið spádóminn hér: "Það verður óneitanlega spennandi að sjá hvort þessi þróun muni halda áfram á næstu mánuðum því fari svo gæti velta ársins vel farið yfir tvær billjónir króna (tvö þúsund milljarða)."
Síðan hef ég tvisvar sinnum endurtekið spádóminn og nú ætla ég að gerast svo djarfur að spá þessu einu sinni enn. Samkvæmt vef Kauphallarinnar er velta það sem af er ári nú 1.937 milljarðar króna og þegar við bætist sú fjárhæð sem sala á hlut FL Group í Straumi-Burðarási skilar er ljóst að takmarkið nálgast óðfluga. Samkvæmt mínum útreikningum vantar nú aðeins 20 milljarða upp á að takmarkið náist.
Koma svo.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
FL Group selur 22,6% í Straumi Burðarási | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.