Hvað heitirðu meira en Ágúst?

Það er gott að heita Ágúst Einarsson þessa daganna. Ekki er langt síðan Ágúst Einarsson, prófessor og fyrrum alþingismaður og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands,  var ráðinn rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, og nú hefur Ágúst Einarsson verið ráðinn forstjóri TM Software.

Bæði verkefnin hljóta að teljast með þeim mest spennandi á Íslandi í dag. Bifröst er dýnamískur háskóli og mikil af honum að vænta á næstu árum og TM Software er gífurlega spennandi fyrirtæki sem hefur verið meðal leiðandi afla á íslenskum upplýsingatæknimarkaði og í útrásinni margumræddu.

Það er við hæfi að óska báðum mönnum til hamingju með störfin nýju.

Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is

 


mbl.is Forstjóraskipti hjá TM Software
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Færsluflokkar

Hver bloggar

GreyTeam Íslandi ehf
GreyTeam Íslandi ehf
TILRAUNABLOGG: Fyrirtækið GreyTeam Íslandi - Icelandic Communications Service, er rekstrarfélag fyrirtækja Grey Global Group - WPP á Íslandi. Félagið þjónar GCI almannatengslum (Grey Communications International Íslandi ehf.), MediaCom Íslandi ehf. (auglýsingabirtingar), erlendum systurfyrir- tækjum og viðskipta- vinum þeirra. Í heild starfa um 94.000 manns hjá samsteypunni á um 2.000 skrifstofum í u.þ.b. 110 löndum. 10 starfsstöðvar eru í Reykjavík.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nota bene

Tracking

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband