1.3.2007 | 14:54
Skemmtilegasti skákviðburður ársins
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2007 verður hefst á morgun og seint á laugardagskvöld verður ljóst hvaða félag hampar Íslandsmeistaratitlinum.
Íslandsmót skákfélaga má ef til vill kalla þjóðhátíð íslenskra skákmanna. Þetta er stærsti og að margra mati, þ.m.t. undirritaðs, skemmtilegasti skákviðburður ársins. Meira en 400 skákmenn koma sama til þess að tefla og hitta vini og kunningja sem þeir hitta annars allt of sjaldan. Jafnframt er mótið oft eina tækifæri skákmanna utan af landi til þess að koma til höfuðborgarsvæðisins og setjast við taflborðið. Svo er nú alltaf bara einhvern veginn meiri sjarmi yfir liðakeppnum en einstaklingskeppnum.
Það væri ekki úr vegi að athuga hvort fjölga mætti umferðum í mótinu eða jafnvel bara að halda fleiri mót af þessu tagi.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.