5.3.2007 | 12:25
Sænska frjálsíþróttaundrið heldur áfram
Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram um helgina og að mínu mati stóð frábær frammistaða sænska liðsins upp úr. Svíar hafa unnið mjög markvisst að uppbyggingu frjálsíþrótta og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Niðurstaðan að þessu sinni varð þrenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun og mega Svíarnir vel við una.
Náttúruundur á borð við Carolina Klüft og Stefan Holm stóðu fyrir sínu, reyndar hefur Klüft ekki tapað keppni síðan 2002, og er ég þess fullviss að hefði þrístökkvarinn frábæri Christian Olsson verið með hefðu ein gullverðlaun bæst við í sarpinn.
Starf Svíanna hefur verið til mikillar fyrirmyndar og gætum við ef til vill lært eitthvað af því hér á Íslandi.
Guðmundur Sverrir Þór | Head of Financial Communications | GCI Iceland | g.sverrir.thor@gci.is
Færsluflokkar
Nýjustu færslur
- Nokkur orð um fjölmiðlaumfjöllun vegna G3 farsímaauglýsingar
- Hvað er faglegt? Hvað er persónulegt? Veist þú það?
- Ágrip af einhvers konar æsku
- Okkur finnst ársskýrslur skemmtilegar (!)
- Ef 'almannatengslafirma' er bíll, er 'auglýsingastofa' vatnsk...
- Skýr hugsun er órjúfanlega tengd því orði sem á við hana
Nota bene
Tracking
Áhugaverðar síður
Okkar síður erlendis ásamt öðrum áhugaverðum
-
Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson - GCI bloggar í Danmörku
-
GCI Denmark
Systurfyrirtæki - Almannatengslafélag Íslands
-
British Airways
Íslandsvefurinn -
Brimborg bloggar
Fyrirtækjablogg -
Egill Jóhannsson
Vangaveltur Egils -
Microsoft Íslandi
Íslenska síðan -
Brimborg
Aðalsíða Brimborgar: Citroën, Ford, Mazda, Volvo -
Grey New York
Augl.stofa -
G2
Systurfyrirtæki -
MediaCom World wide
Alþjóðleg síða -
GCI Group
Alþjóðleg síða -
Grey Global Group Nordic
Norðurlöndin -
Grey Global Group
Höfuðstöðvar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.